Kylfutaska fyrir allt að 3 kylfur. Svört öðrum megin og græn hinum megin. Er með hólfi til að geyma kúlur og smádót í.